Þessar frábæru kókoskúlur eru mjög bragðgóðar og sérstaklega einfaldar að gera. Þær eru í miklu uppáhaldi sem smá orkunammi þegar okkur langar í eitthvað sætt. Best er að geyma þær í ísskáp í lokuðu boxi en ég set… Lesa meira
Þessar frábæru kókoskúlur eru mjög bragðgóðar og sérstaklega einfaldar að gera. Þær eru í miklu uppáhaldi sem smá orkunammi þegar okkur langar í eitthvað sætt. Best er að geyma þær í ísskáp í lokuðu boxi en ég set… Lesa meira
Um daginn sá ég auglýstan döðlusykur og varð ég mjög spennt að prufa hann enda elska ég að nota döðlur í matargerð. Ég skellti mér strax útí Nettó þar sem ég náði, held ég, síðasta pokanum af döðlusykrinum…. Lesa meira
Þetta gúmmelaði er upphaflega frá Ítalíu og Portúgal. Það er til í mörgum útgáfum og auðvelt er að leika sér með hráefnin. Það sem er frábært við þennan súkkulaðirétt er hve einfaldur hann er og bragðgóður. Þetta getur… Lesa meira
Þessar Lucky charms kökur fékk ég í fyrsta sinn hjá vinkonu minni í vinnunni, og hafa þær eftir það verið í öllum afmælum í fjölskydunni. Þetta er einstaklega auðveld uppskrift og tekur ekki langan tíma að gera. Þetta… Lesa meira
Þessi pitsa er og verður alltaf í miklu uppáhaldi og því var ég spennt að deila henni með lesendum af Matur á Mbl.is. Það eru svo margir bragðlaukar sem fá að gleðjast þegar þessi pitsa er borðuð. Humarinn,… Lesa meira
Undanfarið hef ég verið að deila með lesendum á Mbl.is uppskriftum frá mér. Matur er sérstaklega skemmtilegur vefur fyrir okkur öll sem finnst gaman að lesa um og fræðast um allt sem viðkemur matreiðslu, tækjum, veitingahúsum og margt… Lesa meira
Þetta dásamlega epla- og kanilbrauð varð til eftir New york ferð fyrir nokkrum árum. Þar fékk ég samskonar brauð á kaffihúsi og gat ekki hætt að hugsa um það. Ég hef prufað nokkrar uppskriftir en aldrei var ég… Lesa meira
Þessir jólaboltar eru mjög einfaldir, ódýrir og bragðgóðir. Það þarf ekki að baka þá og tekur lítinn tíma að gera. Aðeins þarf fjögur hráefni í þessa bolta og leynihráefnið í þessa jólabolta er gamla góða ískexið frá nöfnu… Lesa meira
Um helgar er dásamlegt að skella í uppskrift af amerísku pönnukökunum. Hún tekur stuttan tíma að gera, er ódýr og svo er lítill sykur í henni. Ekki spillir fyrir að hún er svo einföld að börnin geta gert… Lesa meira