Það er óskaplega kósý að setjast með gott te og hlusta á jólalög eða horfa á góða jólamynd. Ég hreinlega elska chai-te, það er svo milt og gott en þó bragðmikið. Góðar teblöndur geta verið dýrar en oft… Lesa meira
Það er óskaplega kósý að setjast með gott te og hlusta á jólalög eða horfa á góða jólamynd. Ég hreinlega elska chai-te, það er svo milt og gott en þó bragðmikið. Góðar teblöndur geta verið dýrar en oft… Lesa meira
Þennan líkjör gerum við á mínu heimili gjarnan á haustin til að eiga fyrir jólin. Það er eitthvað svo dásamlegt að bjóða vinum og vandamönnum upp á glas af heimagerðum líkjör í notalegu vetrarmyrkrinu. Líkjörinn má einnig nota… Lesa meira
Ég elska ískaffi og finnst gaman að prufa nýjar samsetningar eins og banana- eða piparmintufrappó. Uppistaðan er alltaf sú sama, espressó og góð mjólk, t.d. kókosmjólk úr fernu eða hnetumjólk, klakar og svo er um að gera að… Lesa meira
Sjúklega góður og hnausþykkur súkkulaðisjeik fyrir tvo. Eina leiðin til að meika ískalda dimma morgna. Ég er einföld sál og hreinlega hendist fram úr rúminu við tilhugsunina um þessa dásemd!
Hver elskar ekki Nicecream? Hnausþykkan ís úr frosnum ávöxtum? Ji minn eini, ég gæti borðað þessa dásemd í öll mál! Mér datt í hug að setja saman matseðil fyrir hreinsandi Nicecream dag. Það má vel lengja hreinsunina í þrjá… Lesa meira
Ég er með æði fyrir þessari bláberjahamingjubombu og drekk hana alla morgna um þessar mundir. Drykkurinn er ekki síðri en bláberjasjeik í ísbúð, ég segi ykkur það satt! Nammigott kallar dóttir mín hann. Og ekki lýgur barnið!
Ég hef alltaf verið hrifin af öllu sem maður getur gert sjálfur og er án aukaefna. Þetta hóstasaft er einfalt og heiðarlegt. Saftinn slær á hósta og róar háls og er kærkomin vinur í flensufaraldrinum sem nú reikar…. Lesa meira