Það er einfalt og gaman að grafa sinn eigin lax og algjör óþarfi að kaupa hann dýrum dómi í búð. Margir eru með lax á jólunum svo upplagt er að gera þessa blöndu til að grafa sinn eigin… Lesa meira
Það er einfalt og gaman að grafa sinn eigin lax og algjör óþarfi að kaupa hann dýrum dómi í búð. Margir eru með lax á jólunum svo upplagt er að gera þessa blöndu til að grafa sinn eigin… Lesa meira
Þetta gúmmelaði er upphaflega frá Ítalíu og Portúgal. Það er til í mörgum útgáfum og auðvelt er að leika sér með hráefnin. Það sem er frábært við þennan súkkulaðirétt er hve einfaldur hann er og bragðgóður. Þetta getur… Lesa meira
Ég er með æði fyrir ristuðum kókos, sem vinir mínir hér á síðunni hafa örugglega tekið eftir. Hugmyndin af þessum trufflum kom þegar ég gerði fyrir síðuna brownies sem ég elska og þá sérstaklega vegna kókostoppsins sem er… Lesa meira
Undanfarið hef ég verið að deila með lesendum á Mbl.is uppskriftum frá mér. Matur er sérstaklega skemmtilegur vefur fyrir okkur öll sem finnst gaman að lesa um og fræðast um allt sem viðkemur matreiðslu, tækjum, veitingahúsum og margt… Lesa meira
Ég er forfallinn saltkaramellufíkill. Ef ég fer á veitingastað og sé rétt sem inniheldur þessa dásamlegu samsetningu er hann undantekningalaust valinn. Þessi sósa varð til eftir að hafa fengið hana í útlöndum sem einskonar ávaxtafondú. Saltkaramellufíkillinn ég fór… Lesa meira
Þennan líkjör gerum við á mínu heimili gjarnan á haustin til að eiga fyrir jólin. Það er eitthvað svo dásamlegt að bjóða vinum og vandamönnum upp á glas af heimagerðum líkjör í notalegu vetrarmyrkrinu. Líkjörinn má einnig nota… Lesa meira
Litli kúturinn minn elskar að leira og því ákvað ég að skella í heimagerðan leir. Gott er að gera sinn eigin leir því það er ódýrt og einfalt, hann er ekki með neinum aukaefnum og það er… Lesa meira
Þetta er langbesta bláberjasultan að mínu mati, hún er hreinlega dýrðleg með öllu! Hún er til dæmis snilld með paté, á vöfflurnar, kjötið og pönnukökurnar. Ilmurinn í eldhúsinu þegar hún er að mallast í pottinum er hreinn unaður og… Lesa meira
Þegar grillið er tekið fram er þessi blanda það fyrsta sem við gerum. Í dag er alltaf gerður stór skammtur af kryddblöndunni þar sem hún klárast yfirleitt fljótt og svo er sniðugt að gefa hana í gjafir þegar farið… Lesa meira