Fylltir tómatar
Ég elska fyllta tómata og geri þá nánast aldrei eins, heldur nota það sem er í ísskápnum hverju sinni. Aðal málið er að kaupa nokkuð stinna tómata og afhýða þá fyrir bakstur. Þegar ég ætla að djúsa þá… Lesa meira
Velkomin(n) í 7 daga detox!
Látum kroppinn blómstra! Næstu 7 dagar verða erfiðir en ekki óþolandi. Þú átt aldrei að þurfa upplifa hungur. Við erum að telja innihaldsefni, ekki hitaeiningar. Því minna sem maturinn er „unninn“ (þ.e. eldaður) því betra. Þú sníður því hreinsunina… Lesa meira
Magnað mangósalsa
Ég á í mjög góðu sambandi við þetta góðgæti og vil helst borða það með öllu. Grilluðum lax, kjúklingi eða fylltri papriku og góðu salati. Toppurinn er samt að bjóða upp á þetta hnossgæti með mexíkósku kjötbökunni hennar… Lesa meira
Detoxtilboð á Vitamix fyrir lesendur
Kælitækni býður lesendum EatRVK.com rokkstjörnublandarann Vitamix á sérstöku detox tilboði í janúar eða með 32.499 króna afslætti auk þess sem tveir Thermos brúsar fylgja. Brúsarnir eru með vatnsteljara. Blandarinn seldist upp fyrir jól en er nú kominn aftur…. Lesa meira
7 daga detox! Við byrjum 13. janúar!
Nú eru margir að vakna upp við uppþembu, þrota, almenna fitu og sljóleika, þreytu og aðra fylgikvilla ofáts yfir hátíðirnar. Nú eða bara alls ekki – en þú gætir samt viljað taka aðeins til í kroppnum og hreinsa… Lesa meira
Detox-súpa grasalæknisins
Ásdís Einarsdóttir grasalæknir er mörgum kunn fyrir heilsusamleg afrek sín en hún kennir reglulega námskeið, rekur sína eigin stofu og miðlar heilsumætti jurta um víðan völl. Ásdís er mikil talskona þess að hreinsa líkaman reglulega en á fimmtudaginn verður… Lesa meira
Rauðrófu og bláberjabomba!
Það er meira en að segja það að reyna að borða meira grænmeti. Og þá helst fyrripart dags þar sem flestir borða grænmeti með hádegis og/eða kvöldverðinum. Ég er því að reyna að venja mig á að setja… Lesa meira