Hrísgrjónasalat sem passar með öllu!

Þetta salat er einstaklega sumarlegt og gott, það er sannkölluð bragðbomba fyrir bragðlaukana. Það má vel bæta við baunum eða kjúklingi og nota það sem aðalrétt eða borða kalt salatið í hádeginu eftir. Það sem er best við… Lesa meira
Gullfallegur rauðrófu-hummus

Á köldum vetrardögum er gott að borða svona orkubombu og það besta er að hún er líka mjög bragðgóð. Hægt er að nota rauðrófur í alls konar uppskriftir og jafnvel kökur. Að gera hummus er mjög einfalt, hann… Lesa meira
Litríkt og ljúffengt hrísgrjónasalat

Þetta fallega og bragðgóða hrísgrjónasalat passar með nánast öllu og er líka gott eitt og sér. Það er matarmikið og bragðlaukarnir eru hoppandi kátir eftir hvern bita. Það er svo gott að núna vill fjölskyldan nánast bara þetta salat… Lesa meira
Pestóbringur með fetaosti og furuhnetum

Þessi kjúklingaréttur er alltaf í miklu uppáhaldi hér á mínu heimili. Hann er bragðgóður og kjúklingurinn verður sérstaklega mjúkur. Það sem er best við þennan rétt er að ég geri alltaf stóra uppskrift af honum og nota svo… Lesa meira
Bragðmiklar ítalskar kjötbollur

Ég elska ítalskan mat og sérstaklega kjötbollur. Ég hef reglulega breytt uppskriftinni en hér er hún loks fullkomnuð. Bragðmikil með vott af basil, sítrónuberki og furuhnetum. Eintóm sæla – fitulitlar og próteinríkar kjötbollur! Gott rauðvín er einnig must! Með… Lesa meira