Hafragrautur yfir nótt – skólagrautur

Nesti verður alltaf stór hausverkur á mínu heimil. Allir hafa sinn smekk og því oft erfitt að finna eitthvað sem allir vilja. Þessi grautur er oft kallaður skólagrautur á mínu heimili, enda vilja allir taka hann með í… Lesa meira

Ostaköku-bananabrauð

Ég hrein­lega elska gott ban­ana­brauð og einnig osta­kök­ur og ég geri oft ban­ana­möff­ins með osta­köku­fyll­ingu og einn dag­inn varð til þessi blanda þar sem ég átti aðeins fleiri ban­ana og langaði meira í ban­ana­brauð en möff­ins og einnig… Lesa meira

Fetaosta-grillsósa eða ídýfa

Þessi sósa er al­gjört dúnd­ur og hent­ar einnig vel sem köld grillsósa með mat eða sem ídýfa með græn­meti. Það er einnig geggjað að setja hana í grillaðar kartöflur og skreyta með smá vorlauk. Það er skylda að… Lesa meira

Skrímsla-íspinnar

Litli stubburinn minn vill alls ekki borða lárperu (avocado) en ég vil endilega kenna honum að meta þessa næringarríku og dásamlega grænu gullmola enda eru þeir í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni. Ég gerði þessa íspinna og laumaði græna gullinu… Lesa meira