Konfekt er lífið! Þessir molar eru í hollari kantinum og eru einstaklega bragðgóðir og þá er gott að útbúa og eiga í kæli þegar gesti ber að garði eða almenn leiðindi hellast yfir mann!
Ég hef aldrei verið þekkt fyrir að vilja hollara nammi, en þessir molar hafa verið í vinnslu hjá mér og nú eru þeir loksins orðnir fullkomnir. Ég verð að viðurkenna að þessir stoppa stutt í ísskápnum.
Category: Eftirréttir, Gjafir, Matarboðið, Uppskriftir Tags: hollara, hunang, kasjúhnetur, kasjúsmjör, kókos, kokosolía, konfekt, millimál, nammi, no bake, súkkulaði, vegan
Ég elska ostakökur og ferskar berjatertur. Sérstaklega með glasi af köldu ávaxtaríku hvítvíni eða rjúkandi kaffibolla. Þessi terta er ein af mínum uppáhalds og hefur verið í þróun um langt skeið. Þrátt fyrir að vera sykurlaus er þessi elska… Lesa meira
Category: Bakstur, Eftirréttir, Sykurlaust, Uppskriftir Tags: auðvelt, barnaafmæli, barnvænt, ber, bláber, döðlur, Eftirréttir og bakstur, eftirréttur, gojiber, hráfæði, hráfæðiskaka, kaka, kasjúhnetur, kókosmjólk, kokosolía, má frysta, no bake, stevía, sykurlaus, sykurlaust, terta
Ég skellti mér á frábært konfektnámskeið um daginn hjá Nóa Siríus. Þar sýndu og kenndu Axel Þorsteinsson (e.þ.s. hinn íslenski Brad Pitt) og Ingibjörg Helga Ingólfsdóttir, konditorar hvernig gera á konfekt á einfaldan hátt. Þetta var vel skipulagt… Lesa meira
Category: Gjafir, Innblástur, Uppskriftir Tags: eftirréttir, gjöf, heimagert, kasjúhnetur, konfekt, lakkrískur., námskeið, Nói Siríus, Pistasíur, súkkulaði, temprað