Loksins loksins hef ég tíma til að deila með ykkur uppskriftum. Ég mun vera dugleg að setja inn eitthvað nýtt hér á síðunni og vil ég byrja á þessari dásamlegu og ávanabindandi marineringu sem passar með öllu. Við… Lesa meira
Category: Aðalréttir, Innblástur, Matarboðið, Óflokkað, Uppskriftir Tags: chili, engifer, grill, hvítlaukur, kjöt, marinering, matarboð, pera, sesam olía, soja sósa, tófú, vegan, vorlaukur
Ég elska ítalskan mat en eins og margir mætti ég alveg minnka við mig kolvetnin. Því fékk ég fiðring í magann þegar ég rakst á uppskrift frá þokkagyðjunni Nigellu af brauðlausri pizzu sem hún kallar kjötzzu. Ég breytti… Lesa meira
Category: Aðalréttir, Matarboðið, Sykurlaust, Uppskriftir Tags: basil, hakk, ítalskt, kjöt, Kjötzza, lkl, mozzarella, nigella, pizza
Við stelpurnar á EatRVK gerðum okkar glaðan dag fyrir skemmstu og skelltum okkur á Fiskfélagið sem hefur lengi verið einn af mínum uppáhalds hádegisstöðum en humarsalatið þar (ég sleppi því að láta djúpsteikja humarinn) er óviðjafnanlegt. Jafnvel fullkomið!… Lesa meira