Sturlað súkkulaði salami
Þetta gúmmelaði er upphaflega frá Ítalíu og Portúgal. Það er til í mörgum útgáfum og auðvelt er að leika sér með hráefnin. Það sem er frábært við þennan súkkulaðirétt er hve einfaldur hann er og bragðgóður. Þetta getur… Lesa meira
Hvítsúkkulaðisósa með kókos
Þar sem ég hef ekki alltaf eins mikinn tíma í eldhúsinu og ég myndi vilja þá finnst mér geggjað að hafa nokkrar uppskriftir sem taka lítinn tíma en allir elska. Þessa sósu geri ég oft fyrir matarboð og… Lesa meira
Uppáhalds kjúklingaréttur fjölskyldunnar
Ég er viss um að fleiri fjölskyldur en mín eiga erfitt með að finna uppskrift sem allir elska. Ég á þrjá drengi og enginn er með sama matarsmekkinn. Á meðan sá elsti vill hella tómatsósu yfir allt vill miðjan… Lesa meira
Leyndarmál grillarans
Þegar grillið er tekið fram er þessi blanda það fyrsta sem við gerum. Í dag er alltaf gerður stór skammtur af kryddblöndunni þar sem hún klárast yfirleitt fljótt og svo er sniðugt að gefa hana í gjafir þegar farið… Lesa meira
Brownie með kókos-karamellutoppi
Þessa uppskrift fékk ég fyrst senda frá vinkonu í útlöndum. Auðvitað þurfti ég aðeins að breyta henni og ég lofa að þeir sem smakka hana munu vilja uppskriftina. Ég geri hana í skúffukökuform og sker hana í litla… Lesa meira
Brie með Kahlua- og pekanhnetusýrópi
Í vetur fór ég í afmælisveislu hjá vinkonu minni Oddnýju Magnadóttur sem er matgæðingur par exelans. Þegar maður fer til hennar er maður oft kominn í matarhimnaríki og í þessari veislu var á boðstólum besti heiti ostur sem… Lesa meira
Risarækjupasta sem gleður í sólinni
Ljúffengt og bragðmikið pasta sem er einstaklega fljótgert og kemur manni í sannkallað sumarskap. Best er að drekka með þessu ljúffengt kalt hvítvín og dýfa brauði í sósuna.
Verslaðu í matinn fyrir minna!
Dagsetningarsnobbið! Ég versla mikið í Nettó úti á Granda en ég bý þar rétt hjá. Ætli ég hafi ekki tekið ástfóstri við verslunina þegar ég var ólétt fyrir tveimur árum. Versluninn er nefnilega opinn allan sólahringinn og einhvern… Lesa meira
Fljótlegt flatbrauð frá J. Oliver
Flatbrauð er skemmtileg tilbreyting frá þykku búðarbrauði. Þú getur haft kökurnar mjög þunnar og notað þær sem vefjur eða sett pizzakrydd og notað kökurnar sem botn undir flatbrauðspizzur. Það er til dæmis mjög gott að setja pestó, tómata,… Lesa meira
Bakaður ostur með hráskinku og döðlum
Eitt sinn fórum við systurnar út að borða og fengum okkur svipaðann rétt og þennan í forrétt. Við erum svo búnar að vera finna hina fullkomnu samsetningu og útfærslu á réttinum og þetta er sú sem okkur finnst… Lesa meira