Heimagert dýrðlegt jólate

Það er óskaplega kósý að setjast með gott te og hlusta á jólalög eða horfa á góða jólamynd. Ég hreinlega elska chai-te, það er svo milt og gott en þó bragðmikið. Góðar teblöndur geta verið dýrar en oft… Lesa meira
Fullkomnar ristaðar kjúklingabaunir

Kjúklingabaunir er snilldar hráefni sem gaman er að elda úr. Það er hægt að gera svo margt t.d. dásamlegan hummus, pottrétti og einnig er geggjað að rista þær í ofni og borða sem snakk, setja á salöt, mylja… Lesa meira
Bragðmiklar ítalskar kjötbollur

Ég elska ítalskan mat og sérstaklega kjötbollur. Ég hef reglulega breytt uppskriftinni en hér er hún loks fullkomnuð. Bragðmikil með vott af basil, sítrónuberki og furuhnetum. Eintóm sæla – fitulitlar og próteinríkar kjötbollur! Gott rauðvín er einnig must! Með… Lesa meira