Þetta salat er í miklu uppáhaldi og ég geri það gjarnan úr afgangskalkún, til dæmis á jólum og páskum, en einmitt þá er gjarnan búið að borða yfir sig af feitum sósum og súkkulaði og gott að fá… Lesa meira
Category: Aðalréttir, Matarboðið Tags: afgangar, bláber, fitulítið, granatepli, gulrætur, hollt, kalkúnasalat, kalkúnn, páskasalat, rifsber, sætar kartöflur, spínat
Dóttir mín er hálfgerður áferðarálfur þegar kemur að mat og þolir illa tilviljunarkennda bita. Því freistast ég oft til að nota töfrasprotann og mauka matinn en lauma svo stærri bitum inn á milli. Stundum lætur hún það ekki pirra… Lesa meira
Category: Börn, Sykurlaust, Uppskriftir Tags: Barnalegt, barnamatur, eplamús, epli, gulrætur, hollt, Hollt og heilnæmt, meðlæti, sætar kartöflur, sætkartöflumús, sykurlaust
Kínóaskál með kóríander og kasjúsósu Sollu á Gló þarf ekki að kynna. Hún er ekki aðeins brosmildasta og jákvæðasta kona landsins heldur er hún einn helsti hráfæðis og heilsufrömuður Íslands. Og í raun er Ísland ekkert samasem merki…. Lesa meira
Category: Aðalréttir, Innblástur, Sykurlaust, Veitingahús, Viðtöl Tags: avacado, avakadó, bækur, Gló, granatepli, grænkál, grænmeti, Hildur Ársælsdóttir, Himneskt, hollt, hollt nesti, Kínóa, millimál, nesti, sætar kartöflur, Solla, Sólveg, svart baunir, sykurlaust, uppskriftabók