Skíðakakó

Þessi drykkur er gjarnan kallaður Skíðakakó þar sem hann er einstaklega vinsæll í skíðaferðum erlendis og þá helst í Austurríki en hann inniheldur austurrískt romm. Ég á eftir að gerast svo fræg að skíða niður erlendar hlíðar í… Lesa meira

Súkkulaði­námskeið með Brad Pitt

Ég skellti mér á frábært konfektnámskeið um daginn hjá Nóa Siríus. Þar sýndu og kenndu Axel Þorsteinsson (e.þ.s. hinn íslenski Brad Pitt) og Ingibjörg Helga Ingólfsdóttir, konditorar hvernig gera á konfekt á einfaldan hátt. Þetta var vel skipulagt… Lesa meira

Heimagerðar gjafir

Ég hafði fengið upp í kok af klósett- og jóla­pappírssölu til styrktar tómstundaferðum sona minna. Svuntan var því rifin upp og töfraðar fram dásamlegar möndlur sem seldust upp á mettíma. Ég prufa reglulega eitthvað nýtt. Þessar uppskriftir eru… Lesa meira

Stevíustubbar

Þessar smákökur eru í hollari kantinum en svíkja engan. Eintóm hamingja og ekkert samviskubit, það er að segja ef þú getur takmarkað neysluna við tvö stykki á dag. Gangi þér vel með það. Stevíustubbar Þú ræður hvort þú… Lesa meira

Rjómaostafyllt konfekt

Ég hef verið að leika mér með þessa uppskrift og er þessi moli kominn í uppáhald. Það er auðveldlega hægt að breyta fyllingunni eftir smekk. Það er til dæmis hægt að setja líkjör, appelsínubörk eða myntu essens. Gott… Lesa meira