Hrísgrjónasalat sem passar með öllu!

Þetta sal­at er ein­stak­lega sum­ar­legt og gott, það er sannkölluð bragðbomba fyrir bragðlaukana. Það má vel bæta við baun­um eða kjúk­lingi og nota það sem aðal­rétt eða borða kalt sal­atið í há­deg­inu eft­ir. Það sem er best við… Lesa meira

Krútt-kökur

Þessar krútt-kökur eru mjög einfaldar og gaman að leika sér með form og skraut. Þær hafa alltaf slegið í gegn í veislum og afmælum. Ég hef gert þessar kökur eins og íspinna fyrir safnanir hjá börnunum mínum og… Lesa meira

Brie með Kahlua- og pekanhnetu­sýrópi

Í vetur fór ég í afmælisveislu hjá vinkonu minni Oddnýju Magnadóttur sem er matgæðingur par exelans. Þegar maður fer til hennar er maður oft kominn í matarhimnaríki og í þessari veislu var á boðstólum besti heiti ostur sem… Lesa meira

Trönuberjasósa sem slær í gegn

Trönuberjasósa er nauðsynleg með góðum kalkún eða öðrum veislumat, það verður allt svo fallegt á disknum þegar þessi dásamlega rauða sósa er sett á diskinn. Þessi sósa er hrikalega einföld og alveg unaðslega góð og svo er ekki… Lesa meira

Veisluhumar með kóríander

Ég var einu sinni stödd í dásamlegu brúðkaupi þar sem boðið var upp á grillaðan humar. Ég bjóst við hinum klassíska hvítlaukshumri en þar fékk ég kóríanderhumar og eftir það hef ég sjaldan notað hvítlauk á humar. Mér… Lesa meira