Ég hreinlega elska gott bananabrauð og einnig ostakökur og ég geri oft bananamöffins með ostakökufyllingu og einn daginn varð til þessi blanda þar sem ég átti aðeins fleiri banana og langaði meira í bananabrauð en möffins og einnig… Lesa meira
Þessar krútt-kökur eru mjög einfaldar og gaman að leika sér með form og skraut. Þær hafa alltaf slegið í gegn í veislum og afmælum. Ég hef gert þessar kökur eins og íspinna fyrir safnanir hjá börnunum mínum og… Lesa meira
Category: Bakstur, Börn, Eftirréttir, Gjafir, Matarboðið, Óflokkað, Uppskriftir, Vegan Tags: afmæli, barnaafmæli, ferming, rice crispies, smjör, smjörlíki, suðusúkkulaði, súkkulaði, sykurpúðar, vegan sykurpúðar, veisla
Þessar Lucky charms kökur fékk ég í fyrsta sinn hjá vinkonu minni í vinnunni, og hafa þær eftir það verið í öllum afmælum í fjölskydunni. Þetta er einstaklega auðveld uppskrift og tekur ekki langan tíma að gera. Þetta… Lesa meira
Þetta einfalda límonaði er dásamlega bragðgott. Það er sniðugt í barnaafmælið, fyrir fullorðna sem sumarkokteill eða bara til að dekra við bragðlaukana.
Í einni af heimsóknum mínum til New York fékk ég bestu múffur sem ég hef fengið. Þær voru sætar og bragðmiklar með karamellukeim sem ég get ekki gleymt. Þar sem ég gat ekki fengið uppskriftina hef ég verið að… Lesa meira
Category: Bakstur, Eftirréttir Tags: afmæli, bakstur, bananamöffins, bananar, barnaafmæli, engifermímósa, kanill, karamellumöffins, karmellutoppur, mímósa, möffins, múffur
Ásthildur Björnsdóttir einkaþjálfari, hjúkrunarkona og matgæðingur er í miklu uppáhaldi hjá mér en hún heldur úti síðunni Matur milli mála. Hún mun deila með okkur góðum uppskriftum næstu vikuna en janúar verður sannkölluð heilsuveisla hér á EatRVK. Ásthildur er einstkalega… Lesa meira
Category: Bakstur Tags: afmæli, Ásthildur Björnsdóttir, ávextir, bananar, barnaafmæli, ber, bökunarbananar, börn, grískt jógúrt, heilsuhjúkkan, hollara, kaffi, klattar, kruðerí, matur milli mála, millimál, móber, plantain, pönnsur, pönnukökur
Við Kalli maðurinn minn fórum í matarboð til gamals skólafélaga hans um daginn. Þetta fólk hafði ég aldrei hitt áður og vissi því ekkert á hverju var von. Sláturkeppir og hvítvín? Eða tofu og mysa? Ó mæ. Þau hittu… Lesa meira