Þessi mjólk er fljótleg og mjög bragðgóð. Ekki skemmir fyrir að í hana þarftu aðeins tvö innihaldsefni auk vatns. Ef þú átt aðrar hnetur svo sem hesilhnetur er tilvalið að nota þær eða jafnvel bæði möndlur og hesilhnetur…. Lesa meira
Category: Drykkir, Óflokkað, Sykurlaust Tags: döðlur, hesilhnetur, hnetumjólk, hnetur, kasjú, mjólk, möndlumjólk, möndlur, stevía, vegan
Ég elska ostakökur og ferskar berjatertur. Sérstaklega með glasi af köldu ávaxtaríku hvítvíni eða rjúkandi kaffibolla. Þessi terta er ein af mínum uppáhalds og hefur verið í þróun um langt skeið. Þrátt fyrir að vera sykurlaus er þessi elska… Lesa meira
Category: Bakstur, Eftirréttir, Sykurlaust, Uppskriftir Tags: auðvelt, barnaafmæli, barnvænt, ber, bláber, döðlur, Eftirréttir og bakstur, eftirréttur, gojiber, hráfæði, hráfæðiskaka, kaka, kasjúhnetur, kókosmjólk, kokosolía, má frysta, no bake, stevía, sykurlaus, sykurlaust, terta
Mig langaði að gera hollari útgáfu af kornflekskökum í konfekt stærð. Þessir molar heppnuðust prýðisvel og hef ég gert þá nokkrum sinnum í desember. Eða þú veist tvisvar. Eða þrisvar. Allavega. Það komu gestir! Sykurfíkilinn systir mín er sólgin í… Lesa meira
Category: Eftirréttir, Gjafir, Sykurlaust Tags: appelsínubragð, döðlur, glútenlaust, hnetusmjör, jól, jólalegt, kakósmjör, konfekt, kornfleks, salt, stevía, sykurlaust