Kryddbrauð sem aldrei klikkar
Þetta brauð er snilld að gera, það þarf aðeins að henda hráefnum í skál, hræra með sleif í blöndunni og þá er deigið tilbúið. Ég fæ tvö brauð úr einni uppskrift með því að nota minni brauðform. Þetta… Lesa meira
Súkkulaði pönnukökur
Í dag er 1. maí og það snjóar!!!! Til þess að gleðja börnin sem voru frekar vonsvikin á þessu veðri, var skellt í pönnukökur og til að fá þau til að gleðjast enn meira gerðum við súkkulaði pönnukökur…. Lesa meira
Súkkulaði-ostakökubrúnka sem sturlar bragðlaukana
Í miðjunni á þessum dýrðlegu brúnkum er unaðsleg ostakökufylling með súkkulaðibitum sem gleðja bragðlaukana sérstaklega. Oftast finnst mér þægilegast að gera þessa dýrðlegu bita í múffuformum eða múffuálbakka þar sem auðvelt er að setja þá fallega á disk… Lesa meira
Orkuboltar – aðeins 3 hráefni
Þessir klikka ekki! Dísætir og góðir og stútfullir af hollri fitu og orku. Það er mjög auðvelt að gera þessar bolta og þeir eru sérstaklega góðir sem millimál, í nestisboxið eða bara eftir matinn. Krökkunum finnst líka gaman… Lesa meira
Heimagert súkkulaði
Þessir molar eru mjög fljótlegir og koma skemmtilega á óvart. Þeir eru ekki dísætir eins og venjulegt konfekt en duga vel ef þig langar í eitthvað sætt með kaffinu. Mér finnst ósköp gott að fylla þá líka með… Lesa meira
Sykurlausar kókoskúlur
Þessar elskur eru allt í senn; sætar, áferðargóðar og saltar! Jafnvel matvönd börn og fúlir bankastarfsmenn slafra þessu í sig með bros á vör. Sykurlausar kókoskúlur 2 dl hreint kakó (ósætt) 2 tsk vanilla eða vanilludropar 2 dl… Lesa meira
Skíðakakó
Þessi drykkur er gjarnan kallaður Skíðakakó þar sem hann er einstaklega vinsæll í skíðaferðum erlendis og þá helst í Austurríki en hann inniheldur austurrískt romm. Ég á eftir að gerast svo fræg að skíða niður erlendar hlíðar í… Lesa meira