Kókostoppar með límónu
Á stóru heimili er ekki alltaf mikill tími til að dúlla sér í eldhúsinu. Því elska ég að gera uppskriftir sem taka lítinn tími og auðvelt er að gera kvöldið áður. Þessir kókostoppar voru gerðir fyrir mág minn… Lesa meira
Hnetusmjörs- og súkkulaði-„nicecream“
„Nicecream“ eða rjómalaus ís gerður úr frosnum ávöxtum hefur notið mikilla vinsælda upp á síðkastið. Uppistaðan er yfirleitt frosnir bananar þó vissulega megi nota aðra ávexti. Hér kemur ein dúndurgóð uppskrift af hollari ís sem svíkur þó engan…. Lesa meira
Dásamlegir Kasjú-kókos molar
Ég hef aldrei verið þekkt fyrir að vilja hollara nammi, en þessir molar hafa verið í vinnslu hjá mér og nú eru þeir loksins orðnir fullkomnir. Ég verð að viðurkenna að þessir stoppa stutt í ísskápnum.
Kókos og möndlu drykkur
Ég er að reyna venja mig á að fá mér hollan og góðan drykk á morgnana, þessi drykkur minnir á sjeik og því gott að gera hann á morgnanna, og þá upplagt að bæta við einu skoti af… Lesa meira
Appelsínu hrásúkkulaði
Ég elska súkkulaði eins og hefur sést á holdarfari mínu í gegnum árin. Þetta langa ástarsamband mitt við súkkulaði hefur stundum læðst aftan að mér og því ákvað ég að mastera sykurlaust hrásúkkulaði. Það er engu að síður… Lesa meira
Sykurlausar kókoskúlur
Þessar elskur eru allt í senn; sætar, áferðargóðar og saltar! Jafnvel matvönd börn og fúlir bankastarfsmenn slafra þessu í sig með bros á vör. Sykurlausar kókoskúlur 2 dl hreint kakó (ósætt) 2 tsk vanilla eða vanilludropar 2 dl… Lesa meira