Tómatsúpa sem framkallar bros hjá öllum
Ég er búin að vera með súpuæði síðustu vikur og hollar, djúsí og ódýrar súpur hafa verið í miklu uppáhaldi. Þessi súpa er í fyrsta sæti sem stendur, börnin mín elska hana, hún er stútfull af hollustu og mjög… Lesa meira
Hlýleg og góð vetrarsúpa
Ég einfaldlega elska þessa súpu! Hún er allt sem ég vil að súpa sé, ódýr, bragðgóð, einföld, saðsöm og hægt að frysta og eiga fyrir köld vetrarkvöld til að fá hlýju í kroppinn – ásamt því að vera… Lesa meira
Hreinsandi graskers- og túrmeriksúpa
Þessi súpa er fljótgerð, saðsöm og holl. Hún er einstaklega „politically correct“, þ.e. hún hentar matvöndum mönnum og börnum og er glútenlaus og vegan. Hana má vel frysta og geyma til kaldra vetrakvölda. Súpuna toppaði ég með ferskum sprettum… Lesa meira
Klassísk kjötsúpa – Minni sóun
Klassísk kjötsúpa er matarmikil og full af grænmeti og kjöti. Súpan þarf ekki að kosta mikið en er alltaf jafn vinsæl hjá öllum aldurshópum. Ég notaði tækifærið í Minni sóun átakinu mínu þegar ég sá lambalærissneiðar á tilboði… Lesa meira
Hægelduð papriku- og tómatsúpa
Þessi súpa er án allra aukaefna og hentar fræbærlega í hreinsun (detox), handa litlum krílum eða til að frysta og kippa með í vinnuna. Svo er um að gera að nota það grænmeti sem er til í ísskápnum.
Detox-súpa grasalæknisins
Ásdís Einarsdóttir grasalæknir er mörgum kunn fyrir heilsusamleg afrek sín en hún kennir reglulega námskeið, rekur sína eigin stofu og miðlar heilsumætti jurta um víðan völl. Ásdís er mikil talskona þess að hreinsa líkaman reglulega en á fimmtudaginn verður… Lesa meira
Hátíðleg fiskisúpa
Að troða sig út af sætmeti og reyktu keti getur til lengdar reynst erfitt andlega og líkamlega. Fiskisúpa er prýðismatur, holl og létt í maga og ekki síður hátíðleg en spikfeitt svín. Ekki hika við að bjóða upp á… Lesa meira