Gulrótar- og blómkálssúpa

Heilsuhjúkkan okkar hún Ásthildur deilir hér með okkur frábærri og meinhollri súpuuppskrift. Þessi passar vel í hreinsun/detox, sem léttur kvölverður eða hádeigisverður til að kippa með í vinnuna.

Detox planið í heild sinni

Vegna fjölda fyrirspurna er hér komið detox planið í heild sinni. Aðlagið það endilega að ykkar eigin þörfum og passið að þetta snýst um að borða nóg – en hreint og hollt! Gangi ykkur vel!  Velkomin(n) í 7… Lesa meira

Ferskt og gott baunasalat

Þetta salat er skemmtileg tilbreyting frá túnfisk og rækjusalati. Best er að borða það með góðu hrökkbrauði eða setja það í pítu ásamt spínati eða öðru salati.

Fylltir tómatar

Ég elska fyllta tómata og geri þá nánast aldrei eins, heldur nota það sem er í ísskápnum hverju sinni. Aðal málið er að kaupa nokkuð stinna tómata og afhýða þá fyrir bakstur. Þegar ég ætla að djúsa þá… Lesa meira

Dásamlegir Kasjú-kókos molar

Ég hef aldrei verið þekkt fyrir að vilja hollara nammi, en þessir molar hafa verið í vinnslu hjá mér og nú eru þeir loksins orðnir fullkomnir. Ég verð að viðurkenna að þessir stoppa stutt í ísskápnum.

Sæt möndlumjólk

Þessi mjólk er fljótleg og mjög bragðgóð. Ekki skemmir fyrir að í hana þarftu aðeins tvö innihaldsefni auk vatns. Ef þú átt aðrar hnetur svo sem hesilhnetur er tilvalið að nota þær eða jafnvel bæði möndlur og hesilhnetur…. Lesa meira

Kókos og möndlu drykkur

Ég er að reyna venja mig á að fá mér hollan og góðan drykk á morgnana, þessi drykkur minnir á sjeik og því gott að gera hann á morgnanna, og þá upplagt að bæta við einu skoti af… Lesa meira

Hrökkbrauð sem allir geta gert

Þetta hrökkbrauð er dásamlegt að gera þar sem það er mjög einfalt, tekur ekki langan tíma og úr einni uppskrift fær maður dágóðan skammt. Ég nota það gjarnan með salötum eða ostum, borða það eitt og sér sem… Lesa meira

7 daga detox! Við byrjum 13. janúar!

Nú eru margir að vakna upp við uppþembu, þrota, almenna fitu og sljóleika, þreytu og aðra fylgikvilla ofáts yfir hátíðirnar. Nú eða bara alls ekki – en þú gætir samt viljað taka aðeins til í kroppnum og hreinsa… Lesa meira