Kryddbrauð sem aldrei klikkar

Þetta brauð er snilld að gera, það þarf aðeins að henda hráefnum í skál, hræra með sleif í blöndunni og þá er deigið tilbúið. Ég fæ tvö brauð úr einni uppskrift með því að nota minni brauðform. Þetta… Lesa meira

Hamingju-gulróta möffins

Þess­ar möff­ins urðu til þar sem einn af drengj­un­um mín­um er mik­ill gikk­ur og vildi alls ekki borða gul­ræt­ur. Í dag borðar hann þær með glöðu geði og því eru þess­ar oft gerðar á heim­il­inu. Þess­ar möff­ins eru… Lesa meira

Ostaköku-bananabrauð

Ég hrein­lega elska gott ban­ana­brauð og einnig osta­kök­ur og ég geri oft ban­ana­möff­ins með osta­köku­fyll­ingu og einn dag­inn varð til þessi blanda þar sem ég átti aðeins fleiri ban­ana og langaði meira í ban­ana­brauð en möff­ins og einnig… Lesa meira

Súkkulaði pönnukökur

Í dag er 1. maí og það snjóar!!!! Til þess að gleðja börnin sem voru frekar vonsvikin á þessu veðri, var skellt í pönnukökur og til að fá þau til að gleðjast enn meira gerðum við súkkulaði pönnukökur…. Lesa meira

Ljúffengt epla- og kanilbrauð

Þetta dásamlega epla- og kanilbrauð varð til eftir New york ferð fyrir nokkrum árum. Þar fékk ég samskonar brauð á kaffihúsi og gat ekki hætt að hugsa um það. Ég hef prufað nokkrar uppskriftir en aldrei var ég… Lesa meira

Dásamlegar amerískar pönnukökur

Um helgar er dásamlegt að skella í uppskrift af amerísku pönnukökunum. Hún tekur stuttan tíma að gera, er ódýr og svo er lítill sykur í henni. Ekki spillir fyrir að hún er svo einföld að börnin geta gert… Lesa meira

Ljúffeng eplapæja – Minni sóun

Áfram heldur Minni Sóun átakið mitt þar sem ég leitast við að elda eða baka úr hráefni sem nálgast síðasta söludag. Ég er haldin miklu eplakökublæti en mér leiðist hvað epli eru gjarnan í minnihluta í eplakökuuppskriftum. Ég… Lesa meira

New York múffur með karmellutoppi

Í einni af heimsóknum mínum til New York fékk ég bestu múffur sem ég hef fengið. Þær voru sætar og bragðmiklar með karamellukeim sem ég get ekki gleymt. Þar sem ég gat ekki fengið uppskriftina hef ég verið að… Lesa meira

Brauð og bragðmikið álegg

Þessa baunaídýfu hef ég of gert fyrir matarboð en hana mætti án efa einnig nota í vefjur með salati. Það tekur engan tíma að útbúa hana en hún er skemmtileg tilbreyting frá hummus.        

Hafrakoddar með hnetusmjöri og heitt kakó

Ég kalla þessar elskur hafrakodda því ólíkt flestum klöttum eða hafrakökum eru þeir dúnmjúkir. Koddarnir bera með sér hnetusmjörskeim í bland við rúsínur og gleði. Góðir með morgunkaffibollanum og veita staðgóðar trefjar, holla fitu og orku inn í… Lesa meira