Hver elskar ekki Nicecream? Hnausþykkan ís úr frosnum ávöxtum? Ji minn eini, ég gæti borðað þessa dásemd í öll mál! Mér datt í hug að setja saman matseðil fyrir hreinsandi Nicecream dag. Það má vel lengja hreinsunina í þrjá… Lesa meira
Category: Detox, Drykkir, Sykurlaust Tags: banani, ber, bláber, detox, frosið, granatepli, hreinsun, jarðaber, kókosmjólk, millimál, nicecream, spínat, sykurlaust
Þessir pinnar eru mjög frískandi, sætir og góðir. Við dóttir mín stútum stundum tveimur í röð ef við erum í stuði. Það besta er að þeir eru mjög hollir og innihalda örfáar hitaeiningar en mikla hamingju! Ekki skemmir… Lesa meira
Ég elska ostakökur og ferskar berjatertur. Sérstaklega með glasi af köldu ávaxtaríku hvítvíni eða rjúkandi kaffibolla. Þessi terta er ein af mínum uppáhalds og hefur verið í þróun um langt skeið. Þrátt fyrir að vera sykurlaus er þessi elska… Lesa meira
Category: Bakstur, Eftirréttir, Sykurlaust, Uppskriftir Tags: auðvelt, barnaafmæli, barnvænt, ber, bláber, döðlur, Eftirréttir og bakstur, eftirréttur, gojiber, hráfæði, hráfæðiskaka, kaka, kasjúhnetur, kókosmjólk, kokosolía, má frysta, no bake, stevía, sykurlaus, sykurlaust, terta
Ásthildur Björnsdóttir einkaþjálfari, hjúkrunarkona og matgæðingur er í miklu uppáhaldi hjá mér en hún heldur úti síðunni Matur milli mála. Hún mun deila með okkur góðum uppskriftum næstu vikuna en janúar verður sannkölluð heilsuveisla hér á EatRVK. Ásthildur er einstkalega… Lesa meira
Category: Bakstur Tags: afmæli, Ásthildur Björnsdóttir, ávextir, bananar, barnaafmæli, ber, bökunarbananar, börn, grískt jógúrt, heilsuhjúkkan, hollara, kaffi, klattar, kruðerí, matur milli mála, millimál, móber, plantain, pönnsur, pönnukökur