Þessar kúlur eru svo góðar að ég verð hálffúl ef einhver kemur í kaffi og ég þarf að deila þessum elskum. Þær eru mjög bragðmiklar og kínóapuffsið getur þeim skemmtilega áferð. Þeir sem elska „kökudeigs“ sælgæti og ís… Lesa meira
Category: Eftirréttir, Sykurlaust Tags: án viðbættssykurs, barnaafmæli, döðlur, eftirréttur, kakó, Kínóa, kínópuffs, kokosolía, með kaffinu, millimál, nammi, sætt, stevía
Halldór Steinsson er matreiðslumaður á Náttúrulækningastofnuninni í Hveragerði. Maturinn sem borin er þar á borð er sannkallað lostæti sem fer vel í líkama og sál. Ég hef lengi haldið því fram að þarna sé einn besti salatbar landsins… Lesa meira
Category: Sykurlaust, Uppskriftir Tags: borgari, djúsí, Halldór, hammari, heilsuhælið, hnlfí, hollt, Kínóa, kínóaborgari, majó, sólkjarnamæjó, svartbaunaborgari, svartbaunir, sykurlaust
Kínóaskál með kóríander og kasjúsósu Sollu á Gló þarf ekki að kynna. Hún er ekki aðeins brosmildasta og jákvæðasta kona landsins heldur er hún einn helsti hráfæðis og heilsufrömuður Íslands. Og í raun er Ísland ekkert samasem merki…. Lesa meira
Category: Aðalréttir, Innblástur, Sykurlaust, Veitingahús, Viðtöl Tags: avacado, avakadó, bækur, Gló, granatepli, grænkál, grænmeti, Hildur Ársælsdóttir, Himneskt, hollt, hollt nesti, Kínóa, millimál, nesti, sætar kartöflur, Solla, Sólveg, svart baunir, sykurlaust, uppskriftabók