Trylltur lax
Ég er svo heppin að eiga nokkra veiðimenn í fjölskyldunni sem færa mér góðgæti og þá er gaman að prufa sig áfram með uppskriftir. Lax er ofurfæða sem er holl og góð. Þessi uppskrift er í miklu uppáhaldi… Lesa meira
Mangó- og ananas-salsa
Nú þegar vonandi fer að sjást í sól er þetta salsa fullkomið enda er það eins og sól í skál, ávaxtaríkt, ferskt og gott. Það er einfallt að gera og passar með nánast öllu og jafnvel eitt og… Lesa meira
BBQ-sesam kjúklingur
Þetta er geggjaður kjúklingaréttur með aðeins fjórum hráefnum, einfaldara verður það ekki og hver elskar ekki að elda einfaldan en bragðgóðan mat sem hittir beint í mark? Þessi réttur er í uppáhaldi hjá öllum í fjölskyldunni sem er… Lesa meira
Dýrðlegt svart pasta með risarækjum
Um daginn fékk ég það skemmtilega verkefni að gera uppskrift fyrir matarblað sem síðan Matur gaf út sem er á mbl.is, þar sem þeminn var svartur eða grár matur. Ég vildi strax gera eitt af mínu uppáhalds pasta… Lesa meira
Súkkulaði-ostakökubrúnka sem sturlar bragðlaukana
Í miðjunni á þessum dýrðlegu brúnkum er unaðsleg ostakökufylling með súkkulaðibitum sem gleðja bragðlaukana sérstaklega. Oftast finnst mér þægilegast að gera þessa dýrðlegu bita í múffuformum eða múffuálbakka þar sem auðvelt er að setja þá fallega á disk… Lesa meira
Ítölsk partý-ídýfa
Það er mjög einfalt að gera þessa ídýfu og hún er sérstaklega bragðgóð. Þessi ídýfa er margnota, því auðvelt er að breyta henni í kvöldmat með því að bæta við hana kjúklingalundum, bera hana fram með steiktum fisk… Lesa meira
Grillmarinering sem passar á allt
Loksins loksins hef ég tíma til að deila með ykkur uppskriftum. Ég mun vera dugleg að setja inn eitthvað nýtt hér á síðunni og vil ég byrja á þessari dásamlegu og ávanabindandi marineringu sem passar með öllu. Við… Lesa meira
Spaghetti carbonara stórstjörnu
Þegar ég var beðin um að gera uppskrift fyrir Matur á mbl.is sem var svona kósýmatur var þetta ein af þeim uppskriftum sem ég langaði að gera, sérstaklega kósý og djúsí réttur sem klikkar aldrei og allir á… Lesa meira
Fullkomið Sesar-salat
Ég hreinlega elska gott Sesar-salat og ef ég sé það á matseðli er ég fljót að ákveða mig. Það sem borið er á borð er þó mjög mismunandi eftir veitingahúsum og jafnvel er bætt við eggi eða beikoni…. Lesa meira