Ég fékk um daginn dýrðlegar smjörsteiktar döðlur hjá vinkonu minni Dagbjörtu sem er mikill matgæðingur. Þegar ég kom heim gat ég ekki hætt að hugsa um þær og langaði mikið að gera uppskriftina vegan enda Veganúar þennan mánuð…. Lesa meira
Category: Eftirréttir, Meðlæti, Millimál, Óflokkað, Smáréttir, Sykurlaust, Uppskriftir, Vegan Tags: chili, döðlur, hollt, kokosolía, millimál, nammi, salt, snakk, vegan
Börnin mín elska að fá súkkulaðismjör á brauð þegar þau vilja dekur um helgar. Mig langaði að finna leið til að gefa þeim þetta dekur oftar og jafnvel gera það hollt. Þessi uppskrift varð því til og fær… Lesa meira
Category: Börn, Eftirréttir, Millimál, Sykurlaust Tags: barnaafmæli, bröns, kokosolía, möndlur, salt, súkkulaði, Súkkulaðismjör, vegan, viðbit
Um daginn var ég að skoða uppskriftir og sá þá kókosuppskrift sem minnti mig á þessar dásamlegu pönnukökur sem ég gerði fyrir nokkrum árum og hafði hreinlega gleymt. Það er alltaf gaman að grafa upp gamlar gersemar og… Lesa meira
Ég er mjög hrifin af því að nota sem mest af snyrtivörum úr eldhúsinu. Ef þú mátt borða það sem þú notar á kroppinn segir það sig sjálft að varan er ekki stútfullaf kemískum aukaefnum. Þessir skrúbbar eru… Lesa meira
Þessar kúlur eru svo góðar að ég verð hálffúl ef einhver kemur í kaffi og ég þarf að deila þessum elskum. Þær eru mjög bragðmiklar og kínóapuffsið getur þeim skemmtilega áferð. Þeir sem elska „kökudeigs“ sælgæti og ís… Lesa meira
Category: Eftirréttir, Sykurlaust Tags: án viðbættssykurs, barnaafmæli, döðlur, eftirréttur, kakó, Kínóa, kínópuffs, kokosolía, með kaffinu, millimál, nammi, sætt, stevía
Þessir molar eru mjög fljótlegir og koma skemmtilega á óvart. Þeir eru ekki dísætir eins og venjulegt konfekt en duga vel ef þig langar í eitthvað sætt með kaffinu. Mér finnst ósköp gott að fylla þá líka með… Lesa meira
Category: Eftirréttir, Sykurlaust Tags: eftirréttur, fljótlegt, hráfæði, kakó, kokosolía, kókossmjör, konfekt, sætindi, stevía, súkkulaði, sykurlaust, vegan
Ég hef aldrei verið þekkt fyrir að vilja hollara nammi, en þessir molar hafa verið í vinnslu hjá mér og nú eru þeir loksins orðnir fullkomnir. Ég verð að viðurkenna að þessir stoppa stutt í ísskápnum.
Category: Eftirréttir, Gjafir, Matarboðið, Uppskriftir Tags: hollara, hunang, kasjúhnetur, kasjúsmjör, kókos, kokosolía, konfekt, millimál, nammi, no bake, súkkulaði, vegan
Ég elska ostakökur og ferskar berjatertur. Sérstaklega með glasi af köldu ávaxtaríku hvítvíni eða rjúkandi kaffibolla. Þessi terta er ein af mínum uppáhalds og hefur verið í þróun um langt skeið. Þrátt fyrir að vera sykurlaus er þessi elska… Lesa meira
Category: Bakstur, Eftirréttir, Sykurlaust, Uppskriftir Tags: auðvelt, barnaafmæli, barnvænt, ber, bláber, döðlur, Eftirréttir og bakstur, eftirréttur, gojiber, hráfæði, hráfæðiskaka, kaka, kasjúhnetur, kókosmjólk, kokosolía, má frysta, no bake, stevía, sykurlaus, sykurlaust, terta
Þessar elskur eru allt í senn; sætar, áferðargóðar og saltar! Jafnvel matvönd börn og fúlir bankastarfsmenn slafra þessu í sig með bros á vör. Sykurlausar kókoskúlur 2 dl hreint kakó (ósætt) 2 tsk vanilla eða vanilludropar 2 dl… Lesa meira
Category: Eftirréttir, Sykurlaust Tags: desert, döslur, hnetur, jóla, kakó, kókos, kokosolía, millimál, möndlumjöl, sjávarsalt, stevía, sykurlaust