Kóríanderpestó Önnu Mörtu
Anna Marta Ásgeirsdóttir er þjálfari í Hreyfingu og mikill listakokkur. Hún deilir hér með okkur nokkrum hollráðum sem gott er að hafa í huga þegar sumarsukkið leggst yfir okkur. Anna Marta er um þessar mundir að byrja með… Lesa meira
Pestóbringur með fetaosti og furuhnetum
Þessi kjúklingaréttur er alltaf í miklu uppáhaldi hér á mínu heimili. Hann er bragðgóður og kjúklingurinn verður sérstaklega mjúkur. Það sem er best við þennan rétt er að ég geri alltaf stóra uppskrift af honum og nota svo… Lesa meira
Kjúklingaspjót í jógúrtmarineringu
Nú er kominn einn af mínum uppáhalds tímum til að elda, grilltíminn. Það sem er best við að grilla (fyrir utan bragðið) er hve lítið þarf að vaska upp. Þessi kjúklingur er ofur einfaldur og mjög djúsí! Ég… Lesa meira
Núðlusúpa og hrísgrjónavefjur
Bergrún Mist Jóhannesdóttir er mikill matgæðingur og finnst gaman að prófa sig áfram með létta og holla rétti. Við hjá EatRVK rákumst á grunsamlega girnilegar myndir frá henni á vefnum og fengum leyfi til að deila þessari snilld… Lesa meira
Sumarlegt kartöflusalat
Nú fara dagarnir að verða lengri og þá er um að gera að skella grillinu út. Þetta dásamlega kartöflusalat klikkar aldrei og er hreinlega gott með öllu. Páskagestirnir sem fengu það vildu jafnvel bara borða það eintómt. Ég… Lesa meira
Ítalskar samlokur með hráskinku
Þessar samlokur eru í miklu uppáhaldi í bústaðarferðum fjölskyldunnar. Þær hentar líka vel á veisluborð eða sem forréttur. Hugmyndin kemur frá Ítalíu þar sem piadinur eru vinsæll réttur en piadinur eru ítalskar samlokur úr þunnum hveitikökum með girnilegu áleggi…. Lesa meira
Quesadillas með túnfisk, kóríander, maís og láperu
Ég les matreiðslubækur eins og spennusögur. Jii, hvaða krydd skyldi koma í þetta partý? Hvað er í sósunni?? Er ekkert kóríander?! Hringið í nágrannann, það er ekki til hveiti! En án gríns þá á ég erfitt með að… Lesa meira
Andasalat með volgum perum
Þetta litríka andarsalat er stútfullt af hollustu og slær alltaf í gegn með góðu vínglasi. Ef þú vilt flýta fyrir þér er hægt að kaupa heila foreldaða önd. Þessi uppskrift er fyrir fjóra sem aðalréttur. Volgar perur, stökkt granatepli,… Lesa meira
Ferskt og gott baunasalat
Þetta salat er skemmtileg tilbreyting frá túnfisk og rækjusalati. Best er að borða það með góðu hrökkbrauði eða setja það í pítu ásamt spínati eða öðru salati.
Magnað mangósalsa
Ég á í mjög góðu sambandi við þetta góðgæti og vil helst borða það með öllu. Grilluðum lax, kjúklingi eða fylltri papriku og góðu salati. Toppurinn er samt að bjóða upp á þetta hnossgæti með mexíkósku kjötbökunni hennar… Lesa meira