Heimagert dýrðlegt jólate

Það er óskap­lega kósý að setj­ast með gott te og hlusta á jóla­lög eða horfa á góða jóla­mynd. Ég hrein­lega elska chai-te, það er svo milt og gott en þó bragðmikið. Góðar teblönd­ur geta verið dýr­ar en oft… Lesa meira

Sturlað súkkulaði salami

Þetta gúm­melaði er upp­haf­lega frá Ítal­íu og Portúgal. Það er til í mörg­um út­gáf­um og auðvelt er að leika sér með hrá­efn­in. Það sem er frá­bært við þenn­an súkkulaðirétt er hve ein­fald­ur hann er og bragðgóður. Þetta get­ur… Lesa meira

Bláberjalíkjör

Þennan líkjör gerum við á mínu heimili gjarnan á haustin til að eiga fyrir jólin. Það er eitthvað svo dásamlegt að bjóða vinum og vandamönnum upp á glas af  heimagerðum líkjör í notalegu vetrarmyrkrinu. Líkjörinn má einnig nota… Lesa meira

Undurfagrir hlutir í eldhúsið

Ég hef mikla ánægju af því að hafa fallegt í kringum mig. Ferskar kryddjurtir í eldhúsglugganum og gott ilmkerti sem dæmi gera ansi mikið fyrir heimilið. Eftir að hafa legið heima í flensu og faðmað fartölvuna er ég… Lesa meira

Bestu húðskrúbbarnir koma úr eldhúsinu

Ég er mjög hrifin af því að nota sem mest af snyrtivörum úr eldhúsinu. Ef þú mátt borða það sem þú notar á kroppinn segir það sig sjálft að varan er ekki stútfullaf kemískum aukaefnum. Þessir skrúbbar eru… Lesa meira

Jólakokteill með piparkökusýrópi

Það er alltaf gaman að bjóða uppá nýjan kokteil og hér er jólakokteill sem er svo sannarlega góður, en það besta við hann er sýrópið sem sett er útí freyðivínið!!!!  Það er hægt að nota sýrópið á margt,… Lesa meira

Heimagerðar gjafir

Ég hafði fengið upp í kok af klósett- og jóla­pappírssölu til styrktar tómstundaferðum sona minna. Svuntan var því rifin upp og töfraðar fram dásamlegar möndlur sem seldust upp á mettíma. Ég prufa reglulega eitthvað nýtt. Þessar uppskriftir eru… Lesa meira

Jólagjafir handa gourmetfólkinu!

Við þekkjum flest einhvern sem segist ekki vanta neitt – eða hreinlega á nánast allt til alls. Þá er sniðugt að spila inn á bragðlaukana.  Hér eru nokkrar góðar hugmyndir að jólagjöfum handa gourmetfólkinu. Fæstir fá nóg af… Lesa meira

Reffilegt rabarbara- og jarðaberjasíróp

Þetta síróp er dásamlega einfalt og er gott yfir jógúrt, ísinn, í sódavatn eða í mojito. Hægt er að leika sér með hlutföll og gerð ávexta. Ég hef til dæmis gert þetta með jarðarberjum, basil og límónusafa sem… Lesa meira