Um daginn var ég að skoða uppskriftir og sá þá kókosuppskrift sem minnti mig á þessar dásamlegu pönnukökur sem ég gerði fyrir nokkrum árum og hafði hreinlega gleymt. Það er alltaf gaman að grafa upp gamlar gersemar og… Lesa meira
Þessir pinnar eru mjög frískandi, sætir og góðir. Við dóttir mín stútum stundum tveimur í röð ef við erum í stuði. Það besta er að þeir eru mjög hollir og innihalda örfáar hitaeiningar en mikla hamingju! Ekki skemmir… Lesa meira
„Nicecream“ eða rjómalaus ís sem gerður er úr frosnum ávöxtunum er einstaklega bragðgott millimál eða sem eftirréttur. Ekki er verra að börnin elska bragðmikinn og sætan ísinn. Ef þú átt ekki öflugan blandara á borð við Vitamix er… Lesa meira
Category: Börn, Detox, Drykkir, Eftirréttir, Sykurlaust Tags: bananar, barnaafmæli, bláber, glútenlaust, hindber, hollt, ís, kókos, kókosmjólk, millimál, nammi, nicecream, stevía, sykurlaust, vegan
„Nicecream“ eða rjómalaus ís gerður úr frosnum ávöxtum hefur notið mikilla vinsælda upp á síðkastið. Uppistaðan er yfirleitt frosnir bananar þó vissulega megi nota aðra ávexti. Hér kemur ein dúndurgóð uppskrift af hollari ís sem svíkur þó engan…. Lesa meira
Category: Detox, Drykkir, Eftirréttir, Millimál, Sykurlaust Tags: bananar, hentur, hnetusmjör, ís, kakónibbur, kínóa puffs, kókos, kókosmjólk, nicecream, stevía, sykurlaust
Þessi mjólk er í miklu uppáhaldi. Ég bý hana gjarnan til handa dóttur minni eða þegar ég er í hreinsun/detoxi. Góða kókosmjólk til drykkjar má vissulega kaupa í fernum en með þessa elsku, þá veit ég nákvæmlega hvað… Lesa meira
Ég er að reyna venja mig á að fá mér hollan og góðan drykk á morgnana, þessi drykkur minnir á sjeik og því gott að gera hann á morgnanna, og þá upplagt að bæta við einu skoti af… Lesa meira
Category: Detox, Drykkir, Óflokkað, Sykurlaust, Vegan Tags: drykkur, hvítur rússi, kókos, kókosmjólk, möndlusmjör, morgunmatur, sjeik, smoothy, vegan
Ég elska ostakökur og ferskar berjatertur. Sérstaklega með glasi af köldu ávaxtaríku hvítvíni eða rjúkandi kaffibolla. Þessi terta er ein af mínum uppáhalds og hefur verið í þróun um langt skeið. Þrátt fyrir að vera sykurlaus er þessi elska… Lesa meira
Category: Bakstur, Eftirréttir, Sykurlaust, Uppskriftir Tags: auðvelt, barnaafmæli, barnvænt, ber, bláber, döðlur, Eftirréttir og bakstur, eftirréttur, gojiber, hráfæði, hráfæðiskaka, kaka, kasjúhnetur, kókosmjólk, kokosolía, má frysta, no bake, stevía, sykurlaus, sykurlaust, terta
Að troða sig út af sætmeti og reyktu keti getur til lengdar reynst erfitt andlega og líkamlega. Fiskisúpa er prýðismatur, holl og létt í maga og ekki síður hátíðleg en spikfeitt svín. Ekki hika við að bjóða upp á… Lesa meira
Category: Aðalréttir, Matarboðið Tags: fiskisoð, fiskisúpa, fiskur, forréttur, grænmeti, gulrætur, hollt, hvítlaukur, hvítvín, keila, kókosmjólk, langa, lax, Pinot grigio, STEMMARI, súpa, sykurlaust, þorskur