Hafrakoddar með hnetusmjöri og heitt kakó

Ég kalla þessar elskur hafrakodda því ólíkt flestum klöttum eða hafrakökum eru þeir dúnmjúkir. Koddarnir bera með sér hnetusmjörskeim í bland við rúsínur og gleði. Góðir með morgunkaffibollanum og veita staðgóðar trefjar, holla fitu og orku inn í… Lesa meira
Orkuboltar – aðeins 3 hráefni

Þessir klikka ekki! Dísætir og góðir og stútfullir af hollri fitu og orku. Það er mjög auðvelt að gera þessar bolta og þeir eru sérstaklega góðir sem millimál, í nestisboxið eða bara eftir matinn. Krökkunum finnst líka gaman… Lesa meira
Græna bomban

Ég byrja alla daga á þessum drykk. Kroppurinn blómstar ef hann færi einn grænan á dag. Svo er þetta líka svo bragðgott og fljótlegt. Jummí! Ég gerir gjarnan tvöfalda uppskrift og öll fjölskyldan drekkur þetta á morgnanna.
Heimagert súkkulaði

Þessir molar eru mjög fljótlegir og koma skemmtilega á óvart. Þeir eru ekki dísætir eins og venjulegt konfekt en duga vel ef þig langar í eitthvað sætt með kaffinu. Mér finnst ósköp gott að fylla þá líka með… Lesa meira
Peruþeytingur skv. læknisráði!

Bókin Hreint mataræði eftir Dr. Alejandro Junger hefur farið sigurför um heiminn. Hérlendis eru margir að detoxa samkvæmt bókinni og Ásdís grasalæknir hefur stútfyllt námskeið eftir námskeið þar sem hún kennir hreinsanir byggðar á bókinni. Ég er aðeins… Lesa meira
Hnetusmjörs- og súkkulaði-„nicecream“

„Nicecream“ eða rjómalaus ís gerður úr frosnum ávöxtum hefur notið mikilla vinsælda upp á síðkastið. Uppistaðan er yfirleitt frosnir bananar þó vissulega megi nota aðra ávexti. Hér kemur ein dúndurgóð uppskrift af hollari ís sem svíkur þó engan…. Lesa meira
Gulrótar- og blómkálssúpa

Heilsuhjúkkan okkar hún Ásthildur deilir hér með okkur frábærri og meinhollri súpuuppskrift. Þessi passar vel í hreinsun/detox, sem léttur kvölverður eða hádeigisverður til að kippa með í vinnuna.
Detox planið í heild sinni

Vegna fjölda fyrirspurna er hér komið detox planið í heild sinni. Aðlagið það endilega að ykkar eigin þörfum og passið að þetta snýst um að borða nóg – en hreint og hollt! Gangi ykkur vel! Velkomin(n) í 7… Lesa meira