Svart­bauna­borgari með sól­kjarna­majó

Halldór Steinsson er matreiðslumaður á Náttúrulækningastofnuninni í Hveragerði. Maturinn sem borin er þar á borð er sannkallað lostæti sem fer vel í líkama og sál. Ég hef lengi haldið því fram að þarna sé einn besti salatbar landsins… Lesa meira

Rauðrófu og bláberjabomba!

Það er meira en að segja það að reyna að borða meira grænmeti. Og þá helst fyrripart dags þar sem flestir borða grænmeti með hádegis og/eða kvöldverðinum. Ég er því að reyna að venja mig á að setja… Lesa meira

Kínóaskál Sollu á Gló

Kínóaskál með kóríander og kasjúsósu Sollu á Gló þarf ekki að kynna. Hún er ekki aðeins brosmildasta og jákvæðasta kona landsins heldur er hún einn helsti hráfæðis og heilsufrömuður Íslands. Og í raun er Ísland ekkert samasem merki…. Lesa meira

Sykur- og glútenlausir kornfleksbitar

Mig langaði að gera hollari útgáfu af kornflekskökum í konfekt stærð. Þessir molar heppnuðust prýðisvel og hef ég gert þá nokkrum sinnum í desember. Eða þú veist tvisvar. Eða þrisvar. Allavega. Það komu gestir! Sykurfíkilinn systir mín er sólgin í… Lesa meira

Sykurlausar kókoskúlur

Þessar elskur eru allt í senn; sætar, áferðargóðar og saltar! Jafnvel matvönd börn og fúlir bankastarfsmenn slafra þessu í sig með bros á vör. Sykurlausar kókoskúlur 2 dl hreint kakó (ósætt) 2 tsk vanilla eða vanilludropar 2 dl… Lesa meira

Hátíðleg fiskisúpa

Að troða sig út af sætmeti og reyktu keti getur til lengdar reynst erfitt andlega og líkamlega. Fiskisúpa er prýðismatur, holl og létt í maga og ekki síður hátíðleg en spikfeitt svín. Ekki hika við að bjóða upp á… Lesa meira

Stevíustubbar

Þessar smákökur eru í hollari kantinum en svíkja engan. Eintóm hamingja og ekkert samviskubit, það er að segja ef þú getur takmarkað neysluna við tvö stykki á dag. Gangi þér vel með það. Stevíustubbar Þú ræður hvort þú… Lesa meira

Hollt og heilnæmt konfekt!

Fátt er betra en súkkulaði sem þú getur borðað án þess að fyllast af sálarangist og samviskubiti. Þetta konfekt er stútfullt af næringu og þú þart ekki að gráta í tvo tíma í sturtu með vírbursta þó þú… Lesa meira

Spergilkáls spagettí

Þetta heilnæma og litfagra pasta kemur frá Lucas Keller matreiðslumanni en hann lærði matreiðslu á Ítalíu og er mikill meistari í pastagerð. Hann kennir einnig reglulega pastagerð í Salt Eldhúsi og á og rekur veitingarhúsið The Coocoo’s Nest… Lesa meira

Chiagrautur sem allir elska!

Þessi grautur er í miklu uppáhaldi á mínu heimili. Hann er æðislegur sem morgunverður, millimál eða eftirréttur í miðri viku. Ég geri grautinn alltaf i krukku sem gerir það auðvelt að hafa hann í töskunni sem handhægt millimál…. Lesa meira