Túnfisksalat með epli og chili
Hver elskar ekki gott túnfisksalat? Mér finnst dásamlegt um helgar að fá nýbakað brauð eða heimagert hrökkbrauð og salat til að njóta með fjölskyldunni, ég set hér krækjur á einfaldar og góðar uppskriftir fyrir ykkur sem ég nota oft. Þessi… Lesa meira
Geggjaður bakaður hafragrautur
Þessi uppskrift kemur frá systur minni og hefur heldur betur slegið í gegn á mínu heimili. Heimilisfólkið myndi vilja borða þetta alla daga. Það er dásamlegt að skella í þessa uppskrift kvöldið áður og njóta svo með góðum… Lesa meira
Hamingju-gulróta möffins
Þessar möffins urðu til þar sem einn af drengjunum mínum er mikill gikkur og vildi alls ekki borða gulrætur. Í dag borðar hann þær með glöðu geði og því eru þessar oft gerðar á heimilinu. Þessar möffins eru… Lesa meira
Öðruvísi waldorfsalat
Þessi uppskrift kemur frá systur minni og ég elska þetta salat, ég borða það beint úr skálinni og líka í morgunmat ef eitthvað er eftir. Ég hef aldrei verið það súper spennt fyrir waldorfsalati, það er eitthvað við… Lesa meira
Ljúffengt epla- og kanilbrauð
Þetta dásamlega epla- og kanilbrauð varð til eftir New york ferð fyrir nokkrum árum. Þar fékk ég samskonar brauð á kaffihúsi og gat ekki hætt að hugsa um það. Ég hef prufað nokkrar uppskriftir en aldrei var ég… Lesa meira
Ljúffeng eplapæja – Minni sóun
Áfram heldur Minni Sóun átakið mitt þar sem ég leitast við að elda eða baka úr hráefni sem nálgast síðasta söludag. Ég er haldin miklu eplakökublæti en mér leiðist hvað epli eru gjarnan í minnihluta í eplakökuuppskriftum. Ég… Lesa meira