Húrrabitar

Það er alltaf gaman að gera eitthvað nýtt fyrir veislur eða matarboð sem tekur lítinn tíma en bragðast vel og gleður alla. Þessir bitar eru tær snilld enda tekur lítinn tíma að gera þá, það þarf ekki að… Lesa meira

Gullfallegur rauðrófu-hummus

Á köld­um vetr­ar­dög­um er gott að borða svona orku­bombu og það besta er að hún er líka mjög bragðgóð. Hægt er að nota rauðróf­ur í alls kon­ar upp­skrift­ir og jafn­vel kök­ur. Að gera humm­us er mjög ein­falt, hann… Lesa meira

Heimsins besti hummus

Þennan hummus fékk ég hjá systur minni ekki fyrir löngu en hún er snillingur í eldhúsinu. Dóttir hennar og tengdasonur eru bæði vegan og því hefur eldamennska hennar breyst mikið síðustu mánuði og nú eldar hún hvern dásemdar… Lesa meira

Bakaður hafragrautur með hnetusmjöri

Bakaður hafragrautur er tær snilld. Hann er einfaldur, fljótlegur og góður í nesti. Ég geri hann helst sem hádegismat á sunnudögum í möffinsformum til að setja svo í nestisboxin hjá fjölskyldunni í vinnuvikunni þegar lítill tími er til… Lesa meira

Súkkulaði Chia-grautur

Þessi grautur er frábær sem millimál, kvöldnasl eða morgunmatur. Chia fræin eru mjög næringarík og stútfull af hollri fitu og þú finnur lítið fyrir „slím“ áferðinni sem stuðar marga í þessari samsetningu.

Hafrakoddar með hnetusmjöri og heitt kakó

Ég kalla þessar elskur hafrakodda því ólíkt flestum klöttum eða hafrakökum eru þeir dúnmjúkir. Koddarnir bera með sér hnetusmjörskeim í bland við rúsínur og gleði. Góðir með morgunkaffibollanum og veita staðgóðar trefjar, holla fitu og orku inn í… Lesa meira

Hnetusmjörs- og súkkulaði-„nicecream“

„Nicecream“ eða rjómalaus ís gerður úr frosnum ávöxtum hefur notið mikilla vinsælda upp á síðkastið. Uppistaðan er yfirleitt frosnir bananar þó vissulega megi nota aðra ávexti. Hér kemur ein dúndurgóð uppskrift af hollari ís sem svíkur þó engan…. Lesa meira

Sykur- og glútenlausir kornfleksbitar

Mig langaði að gera hollari útgáfu af kornflekskökum í konfekt stærð. Þessir molar heppnuðust prýðisvel og hef ég gert þá nokkrum sinnum í desember. Eða þú veist tvisvar. Eða þrisvar. Allavega. Það komu gestir! Sykurfíkilinn systir mín er sólgin í… Lesa meira