Ég bauð ykkur að „skora“ á okkur hjá EatRVK með því að senda okkur uppáhalds sykruðu uppskriftina ykkar og við myndum „afsykra“ hana. Döðlugott var sú fyrsta sem varð fyrir valinu en við birtum uppskrift af slíkri… Lesa meira
Category: Eftirréttir, Sykurlaust Tags: döðlugott, döðlur, hollt, kínópuffs, kókos, með kaffinu, millimál, múslíbar, nammi, orkubitar, sætt án sykurs, stevía, sykurlaust, sykurþörf
Ég kalla þessar elskur hafrakodda því ólíkt flestum klöttum eða hafrakökum eru þeir dúnmjúkir. Koddarnir bera með sér hnetusmjörskeim í bland við rúsínur og gleði. Góðir með morgunkaffibollanum og veita staðgóðar trefjar, holla fitu og orku inn í… Lesa meira
Category: Óflokkað Tags: bakstur, bananar, fyrir börnin, hafraklattar, hafrakökur, hnetusmjör, hollt, kökur, millimál, stevía, sykurlausir hafraklattar, sykurlaust
Þessir klikka ekki! Dísætir og góðir og stútfullir af hollri fitu og orku. Það er mjög auðvelt að gera þessar bolta og þeir eru sérstaklega góðir sem millimál, í nestisboxið eða bara eftir matinn. Krökkunum finnst líka gaman… Lesa meira
„Nicecream“ eða rjómalaus ís sem gerður er úr frosnum ávöxtunum er einstaklega bragðgott millimál eða sem eftirréttur. Ekki er verra að börnin elska bragðmikinn og sætan ísinn. Ef þú átt ekki öflugan blandara á borð við Vitamix er… Lesa meira
Category: Börn, Detox, Drykkir, Eftirréttir, Sykurlaust Tags: bananar, barnaafmæli, bláber, glútenlaust, hindber, hollt, ís, kókos, kókosmjólk, millimál, nammi, nicecream, stevía, sykurlaust, vegan
Þessar kúlur eru svo góðar að ég verð hálffúl ef einhver kemur í kaffi og ég þarf að deila þessum elskum. Þær eru mjög bragðmiklar og kínóapuffsið getur þeim skemmtilega áferð. Þeir sem elska „kökudeigs“ sælgæti og ís… Lesa meira
Category: Eftirréttir, Sykurlaust Tags: án viðbættssykurs, barnaafmæli, döðlur, eftirréttur, kakó, Kínóa, kínópuffs, kokosolía, með kaffinu, millimál, nammi, sætt, stevía
Ég hef aldrei verið þekkt fyrir að vilja hollara nammi, en þessir molar hafa verið í vinnslu hjá mér og nú eru þeir loksins orðnir fullkomnir. Ég verð að viðurkenna að þessir stoppa stutt í ísskápnum.
Category: Eftirréttir, Gjafir, Matarboðið, Uppskriftir Tags: hollara, hunang, kasjúhnetur, kasjúsmjör, kókos, kokosolía, konfekt, millimál, nammi, no bake, súkkulaði, vegan
Ég elska súkkulaði eins og hefur sést á holdarfari mínu í gegnum árin. Þetta langa ástarsamband mitt við súkkulaði hefur stundum læðst aftan að mér og því ákvað ég að mastera sykurlaust hrásúkkulaði. Það er engu að síður… Lesa meira
Category: Eftirréttir, Gjafir, Sykurlaust, Uppskriftir Tags: appelsínur, eftirréttir, hráfæði, hvað er hrásúkkulaði, kókos, konfekt, maca, maca duft, millimál, raw, stevía, súkkulaði, súperfæði, súperfood, sykurlaust
Ásthildur Björnsdóttir einkaþjálfari, hjúkrunarkona og matgæðingur er í miklu uppáhaldi hjá mér en hún heldur úti síðunni Matur milli mála. Hún mun deila með okkur góðum uppskriftum næstu vikuna en janúar verður sannkölluð heilsuveisla hér á EatRVK. Ásthildur er einstkalega… Lesa meira
Category: Bakstur Tags: afmæli, Ásthildur Björnsdóttir, ávextir, bananar, barnaafmæli, ber, bökunarbananar, börn, grískt jógúrt, heilsuhjúkkan, hollara, kaffi, klattar, kruðerí, matur milli mála, millimál, móber, plantain, pönnsur, pönnukökur
Kínóaskál með kóríander og kasjúsósu Sollu á Gló þarf ekki að kynna. Hún er ekki aðeins brosmildasta og jákvæðasta kona landsins heldur er hún einn helsti hráfæðis og heilsufrömuður Íslands. Og í raun er Ísland ekkert samasem merki…. Lesa meira
Category: Aðalréttir, Innblástur, Sykurlaust, Veitingahús, Viðtöl Tags: avacado, avakadó, bækur, Gló, granatepli, grænkál, grænmeti, Hildur Ársælsdóttir, Himneskt, hollt, hollt nesti, Kínóa, millimál, nesti, sætar kartöflur, Solla, Sólveg, svart baunir, sykurlaust, uppskriftabók
Þessar elskur eru allt í senn; sætar, áferðargóðar og saltar! Jafnvel matvönd börn og fúlir bankastarfsmenn slafra þessu í sig með bros á vör. Sykurlausar kókoskúlur 2 dl hreint kakó (ósætt) 2 tsk vanilla eða vanilludropar 2 dl… Lesa meira
Category: Eftirréttir, Sykurlaust Tags: desert, döslur, hnetur, jóla, kakó, kókos, kokosolía, millimál, möndlumjöl, sjávarsalt, stevía, sykurlaust