Hafragrautur yfir nótt – skólagrautur

Nesti verður alltaf stór hausverkur á mínu heimil. Allir hafa sinn smekk og því oft erfitt að finna eitthvað sem allir vilja. Þessi grautur er oft kallaður skólagrautur á mínu heimili, enda vilja allir taka hann með í… Lesa meira

Grillaður kjúklingur með sataysósu

Það eru til ótal uppskriftir af satay kjúklingi en þetta er mín og hún klikkar aldrei. Sósan er svo góð að ég gæti smurt henni á brauð og jafnvel borðað eintóma. Kjúklingalundir eru frábærar á grillið þar sem það… Lesa meira

Geggjaður bakaður hafragrautur

Þessi uppskrift kemur frá systur minni og hefur heldur betur slegið í gegn á mínu heimili. Heimilisfólkið myndi vilja borða þetta alla daga. Það er dásamlegt að skella í þessa uppskrift kvöldið áður og njóta svo með góðum… Lesa meira

Svartar saltkaramellu bombur

Undanfarið hef ég verið að deila með lesendum á Mbl.is uppskriftum frá mér. Matur er sérstaklega skemmtilegur vefur fyrir okkur öll sem finnst gaman að lesa um og fræðast um allt sem viðkemur matreiðslu, tækjum, veitingahúsum og margt… Lesa meira

Heimsins besti hummus

Þennan hummus fékk ég hjá systur minni ekki fyrir löngu en hún er snillingur í eldhúsinu. Dóttir hennar og tengdasonur eru bæði vegan og því hefur eldamennska hennar breyst mikið síðustu mánuði og nú eldar hún hvern dásemdar… Lesa meira

Lax með hnetukurli og basil

Fylgifiskar eru dásamleg fiskbúð þar sem metnaður og matarást geislar af hverju starfsmanni. Ég elska fisk og elda fisk að lágmarki tvisvar í viku. Einkaþjálfarinn minn fyrrum (hann dó ekki – ég flutti bara og fór í aðra… Lesa meira

Orkuboltar – aðeins 3 hráefni

Þessir klikka ekki! Dísætir og góðir og stútfullir af hollri fitu og orku. Það er mjög auðvelt að gera þessar bolta og þeir eru sérstaklega góðir sem millimál, í nestisboxið eða bara eftir matinn. Krökkunum finnst líka gaman… Lesa meira

Peruþeytingur skv. læknisráði!

Bókin Hreint mataræði eftir Dr. Alejandro Junger hefur farið sigurför um heiminn. Hérlendis eru margir að detoxa samkvæmt bókinni og Ásdís grasalæknir hefur stútfyllt námskeið eftir námskeið þar sem hún kennir hreinsanir byggðar á bókinni. Ég er aðeins… Lesa meira

Sæt möndlumjólk

Þessi mjólk er fljótleg og mjög bragðgóð. Ekki skemmir fyrir að í hana þarftu aðeins tvö innihaldsefni auk vatns. Ef þú átt aðrar hnetur svo sem hesilhnetur er tilvalið að nota þær eða jafnvel bæði möndlur og hesilhnetur…. Lesa meira

Sykurlausar kókoskúlur

Þessar elskur eru allt í senn; sætar, áferðargóðar og saltar! Jafnvel matvönd börn og fúlir bankastarfsmenn slafra þessu í sig með bros á vör. Sykurlausar kókoskúlur 2 dl hreint kakó (ósætt) 2 tsk vanilla eða vanilludropar 2 dl… Lesa meira