Indverskt popp
Nýjasta æðið á mínu heimili er að finna upp nýjar útgáfur af poppi og hverjum þykir ekki kósý að borða popp og horfa á góða bíómynd. Það sem er svo dásamlegt við að poppa er hve stuttan tíma… Lesa meira
Berjaís í morgunmat
Veðrið á að vera geggjað um helgina og því er upplagt að skella í nýjan holla ísuppskrift. Hér er önnur frábær uppskrift frá henni Elínu Arndísi og í þetta sinn er það berjaís sem hægt er að borða… Lesa meira
Ís í morgunmat!!!!
Við höfum verið svo heppin með veður undanfarið og þá langar manni alltaf í ís, ég var eitthvað að skoða myndir á Instagram hjá vinum og rakst þá á þessa uppskrift hjá vinkonu minni, henni Elínu Arndísi Gunnarsdóttur sem… Lesa meira
Tiramisu með kahlúasírópi
Á bóndadaginn fór ég í matarboð og bauðst til að koma með eftirréttinn, eitthvað var ég sein fyrir og vissi að upphaflega hugmynd mín að gera klassískt tiramisu myndi ekki ganga. Ég átti allt hráefnið í klassíska réttinn… Lesa meira
Svartar saltkaramellu bombur
Undanfarið hef ég verið að deila með lesendum á Mbl.is uppskriftum frá mér. Matur er sérstaklega skemmtilegur vefur fyrir okkur öll sem finnst gaman að lesa um og fræðast um allt sem viðkemur matreiðslu, tækjum, veitingahúsum og margt… Lesa meira
Kókosdöðlur með chili
Ég fékk um daginn dýrðlegar smjörsteiktar döðlur hjá vinkonu minni Dagbjörtu sem er mikill matgæðingur. Þegar ég kom heim gat ég ekki hætt að hugsa um þær og langaði mikið að gera uppskriftina vegan enda Veganúar þennan mánuð…. Lesa meira
Dísæt og dásamleg saltkarmellusósa
Ég er forfallinn saltkaramellufíkill. Ef ég fer á veitingastað og sé rétt sem inniheldur þessa dásamlegu samsetningu er hann undantekningalaust valinn. Þessi sósa varð til eftir að hafa fengið hana í útlöndum sem einskonar ávaxtafondú. Saltkaramellufíkillinn ég fór… Lesa meira
Leyndarmál grillarans
Þegar grillið er tekið fram er þessi blanda það fyrsta sem við gerum. Í dag er alltaf gerður stór skammtur af kryddblöndunni þar sem hún klárast yfirleitt fljótt og svo er sniðugt að gefa hana í gjafir þegar farið… Lesa meira
Brownies með saltri karamellu
Í þessum syndsamlega góðu bitum er allt sem mér finnst gott í kökum. Suðusúkkulaði, sölt karamella og pekanhnetur. Þessar elskur stoppa stutt við og ég er ansi oft beðin um uppskriftina. Það þarf ekkert að ræða þessar elskur neitt… Lesa meira