Krútt-kökur
Þessar krútt-kökur eru mjög einfaldar og gaman að leika sér með form og skraut. Þær hafa alltaf slegið í gegn í veislum og afmælum. Ég hef gert þessar kökur eins og íspinna fyrir safnanir hjá börnunum mínum og… Lesa meira
Category: Bakstur, Börn, Eftirréttir, Gjafir, Matarboðið, Óflokkað, Uppskriftir, Vegan Tags: afmæli, barnaafmæli, ferming, rice crispies, smjör, smjörlíki, suðusúkkulaði, súkkulaði, sykurpúðar, vegan sykurpúðar, veisla
Skrímsla-íspinnar
Litli stubburinn minn vill alls ekki borða lárperu (avocado) en ég vil endilega kenna honum að meta þessa næringarríku og dásamlega grænu gullmola enda eru þeir í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni. Ég gerði þessa íspinna og laumaði græna gullinu… Lesa meira
Category: Börn, Eftirréttir, Millimál, Smáréttir, Uppskriftir Tags: agave, avocado, avókadó, barnaafmæli, barnvænt, grísk jógúrt, hunang, íspinnar, Lárpera, lime, skrímsla-íspinnar, sumar
Hollt og súper einfalt súkkulaðismjör
Börnin mín elska að fá súkkulaðismjör á brauð þegar þau vilja dekur um helgar. Mig langaði að finna leið til að gefa þeim þetta dekur oftar og jafnvel gera það hollt. Þessi uppskrift varð því til og fær… Lesa meira
Category: Börn, Eftirréttir, Millimál, Sykurlaust Tags: barnaafmæli, bröns, kokosolía, möndlur, salt, súkkulaði, Súkkulaðismjör, vegan, viðbit
Límonaði í sumarskapi – fyrir börnin eða fullorðna
Þetta einfalda límonaði er dásamlega bragðgott. Það er sniðugt í barnaafmælið, fyrir fullorðna sem sumarkokteill eða bara til að dekra við bragðlaukana.
New York múffur með karmellutoppi
Í einni af heimsóknum mínum til New York fékk ég bestu múffur sem ég hef fengið. Þær voru sætar og bragðmiklar með karamellukeim sem ég get ekki gleymt. Þar sem ég gat ekki fengið uppskriftina hef ég verið að… Lesa meira
Category: Bakstur, Eftirréttir Tags: afmæli, bakstur, bananamöffins, bananar, barnaafmæli, engifermímósa, kanill, karamellumöffins, karmellutoppur, mímósa, möffins, múffur
Æðislegir íspinnar á einni mínútu!
Þessir pinnar eru mjög frískandi, sætir og góðir. Við dóttir mín stútum stundum tveimur í röð ef við erum í stuði. Það besta er að þeir eru mjög hollir og innihalda örfáar hitaeiningar en mikla hamingju! Ekki skemmir… Lesa meira
Category: Börn, Sykurlaust Tags: barnaafmæli, ber, börn, íspinnar, kókosmjólk, stevía, sumarpartý, sykurlaust
Bláberja „nicecream“
„Nicecream“ eða rjómalaus ís sem gerður er úr frosnum ávöxtunum er einstaklega bragðgott millimál eða sem eftirréttur. Ekki er verra að börnin elska bragðmikinn og sætan ísinn. Ef þú átt ekki öflugan blandara á borð við Vitamix er… Lesa meira
Category: Börn, Detox, Drykkir, Eftirréttir, Sykurlaust Tags: bananar, barnaafmæli, bláber, glútenlaust, hindber, hollt, ís, kókos, kókosmjólk, millimál, nammi, nicecream, stevía, sykurlaust, vegan
Súkkulaði kínóakúlur
Þessar kúlur eru svo góðar að ég verð hálffúl ef einhver kemur í kaffi og ég þarf að deila þessum elskum. Þær eru mjög bragðmiklar og kínóapuffsið getur þeim skemmtilega áferð. Þeir sem elska „kökudeigs“ sælgæti og ís… Lesa meira
Category: Eftirréttir, Sykurlaust Tags: án viðbættssykurs, barnaafmæli, döðlur, eftirréttur, kakó, Kínóa, kínópuffs, kokosolía, með kaffinu, millimál, nammi, sætt, stevía
Silkimjúk berjabomba
Ég elska ostakökur og ferskar berjatertur. Sérstaklega með glasi af köldu ávaxtaríku hvítvíni eða rjúkandi kaffibolla. Þessi terta er ein af mínum uppáhalds og hefur verið í þróun um langt skeið. Þrátt fyrir að vera sykurlaus er þessi elska… Lesa meira
Category: Bakstur, Eftirréttir, Sykurlaust, Uppskriftir Tags: auðvelt, barnaafmæli, barnvænt, ber, bláber, döðlur, Eftirréttir og bakstur, eftirréttur, gojiber, hráfæði, hráfæðiskaka, kaka, kasjúhnetur, kókosmjólk, kokosolía, má frysta, no bake, stevía, sykurlaus, sykurlaust, terta
Pönnukökur heilsuhjúkkunnar
Ásthildur Björnsdóttir einkaþjálfari, hjúkrunarkona og matgæðingur er í miklu uppáhaldi hjá mér en hún heldur úti síðunni Matur milli mála. Hún mun deila með okkur góðum uppskriftum næstu vikuna en janúar verður sannkölluð heilsuveisla hér á EatRVK. Ásthildur er einstkalega… Lesa meira
Category: Bakstur Tags: afmæli, Ásthildur Björnsdóttir, ávextir, bananar, barnaafmæli, ber, bökunarbananar, börn, grískt jógúrt, heilsuhjúkkan, hollara, kaffi, klattar, kruðerí, matur milli mála, millimál, móber, plantain, pönnsur, pönnukökur