Túnfisksalat með epli og chili

Hver elskar ekki gott túnfisksalat? Mér finnst dásamlegt um helgar að fá nýbakað brauð eða heimagert hrökkbrauð og salat til að njóta með fjölskyldunni, ég set hér krækjur á einfaldar og góðar uppskriftir fyrir ykkur sem ég nota oft. Þessi… Lesa meira

Hamingju-gulróta möffins

Þess­ar möff­ins urðu til þar sem einn af drengj­un­um mín­um er mik­ill gikk­ur og vildi alls ekki borða gul­ræt­ur. Í dag borðar hann þær með glöðu geði og því eru þess­ar oft gerðar á heim­il­inu. Þess­ar möff­ins eru… Lesa meira

Spaghetti carbonara stórstjörnu

Þegar ég var beðin um að gera uppskrift fyrir Matur á mbl.is sem var svona kósýmatur var þetta ein af þeim uppskriftum sem ég langaði að gera, sérstaklega kósý og djúsí réttur sem klikkar aldrei og allir á… Lesa meira

Sturlað súkkulaði salami

Þetta gúm­melaði er upp­haf­lega frá Ítal­íu og Portúgal. Það er til í mörg­um út­gáf­um og auðvelt er að leika sér með hrá­efn­in. Það sem er frá­bært við þenn­an súkkulaðirétt er hve ein­fald­ur hann er og bragðgóður. Þetta get­ur… Lesa meira

Eggaldinbitar með parmesan­hjúp

Þetta er dásamlegur forréttur sem mun engan svíkja. Þessir bitar eru allt sem maður vill, stökkir, mjúkir, bragðgóðir og djúsí. Ég mæli með að gera smá auka til að eiga í nesti með góðu salati í vinnuna daginn eftir…. Lesa meira

Dásamlegar amerískar pönnukökur

Um helgar er dásamlegt að skella í uppskrift af amerísku pönnukökunum. Hún tekur stuttan tíma að gera, er ódýr og svo er lítill sykur í henni. Ekki spillir fyrir að hún er svo einföld að börnin geta gert… Lesa meira

Pizzabotn úr sætri kartöflu

Ég elska pizzur og gæti borðað þær í hvert mál en þær eru ekki það hollasta sem til er og því er ég alltaf spennt þegar hægt er að gera þær hollari. Þessi uppskrift kom frá heilsubloggi sem… Lesa meira

Syndsamleg og súper einföld

Ég hef gert nokkrar uppskriftir af franskri súkkulaðiköku og þær verið mjög misgóðar en þessi er sú sem mér þykir langbest. Uppskriftina gaf systir mín mér, hún er mikill kokkur og hefur gefið mér margar geggjaðar uppskriftir. Þessi… Lesa meira

Banana- og haframjölskökur

Ég veit ekki með ykkur en það virðist alltaf vera til nóg af banönum eða ekkert til. Eina vikuna vilja drengirnir ekkert nema banana og þá næstu borðar þá enginn og sit ég þá uppi með heilan helling… Lesa meira

Bakaður hafragrautur með hnetusmjöri

Bakaður hafragrautur er tær snilld. Hann er einfaldur, fljótlegur og góður í nesti. Ég geri hann helst sem hádegismat á sunnudögum í möffinsformum til að setja svo í nestisboxin hjá fjölskyldunni í vinnuvikunni þegar lítill tími er til… Lesa meira