Grillaður Halloumi ostur með geggjuðu meðlæti

Ég var erlendis þegar ég smakkaði halloumi ost í fyrsta sinn, mikið fannst mér hann dásamlegur en þegar ég kom heim var hvergi hægt að fá ostinn. Fleiri hafa fattað hversu góður hann er og nú er nánast hægt… Lesa meira

Hrísgrjónasalat sem passar með öllu!

Þetta sal­at er ein­stak­lega sum­ar­legt og gott, það er sannkölluð bragðbomba fyrir bragðlaukana. Það má vel bæta við baun­um eða kjúk­lingi og nota það sem aðal­rétt eða borða kalt sal­atið í há­deg­inu eft­ir. Það sem er best við… Lesa meira

Litríkt og ljúffengt hrísgrjónasalat

Þetta fallega og bragðgóða hrísgrjónasalat passar með nánast öllu og er líka gott eitt og sér. Það er matarmikið og bragðlaukarnir eru hoppandi kátir eftir hvern bita. Það er svo gott að núna vill fjölskyldan nánast bara þetta salat… Lesa meira

Nicecream hreinsun!

Hver elskar ekki Nicecream? Hnausþykkan ís úr frosnum ávöxtum? Ji minn eini, ég gæti borðað þessa dásemd í öll mál! Mér datt í hug að setja saman matseðil fyrir hreinsandi Nicecream dag. Það má vel lengja hreinsunina í þrjá… Lesa meira

Kalkúnasalat með dásamlegri dressingu

Þetta salat er í miklu uppáhaldi og ég geri það gjarnan úr afgangskalkún, til dæmis á jólum og páskum, en einmitt þá er gjarnan búið að borða yfir sig af feitum sósum og súkkulaði og gott að fá… Lesa meira

Andasalat með volgum perum

Þetta litríka andarsalat er stútfullt af hollustu og slær alltaf í gegn með góðu vínglasi. Ef þú vilt flýta fyrir þér er hægt að kaupa heila foreldaða önd. Þessi uppskrift er fyrir fjóra sem aðalréttur. Volgar perur, stökkt granatepli,… Lesa meira

Kínóaskál Sollu á Gló

Kínóaskál með kóríander og kasjúsósu Sollu á Gló þarf ekki að kynna. Hún er ekki aðeins brosmildasta og jákvæðasta kona landsins heldur er hún einn helsti hráfæðis og heilsufrömuður Íslands. Og í raun er Ísland ekkert samasem merki…. Lesa meira

Grenjandi gott andasalat

Ég fer allavega einu sinni í viku út að borða. Það er einn kostur þess að búa í miðbænum. Fjöldi dásamlegra morgunverðar-, hádegis- og kvöldverðarstaða klípa mig í nefið daglega á ferð minni um miðborgina. Ég fæ reglulega… Lesa meira